Description
Heilgallinn er úr þunnu teygjanlegu efni og hentar þeim hundum sem snjór getur hlaðist í feldinn og myndað kúlur. Ekki skal nota gallann í kjarri og miklum gróðri þar sem hann getur rifnað. Gallinn skal sitja þéttur á hundinum.
Heilgallinn fyrir tíkur er í boði í þremur stærðum:
Tík | Hrygglengd |
Small | 46 cm |
Medium | 48 cm |
Large | 50 cm |