Fóður í áskrift

Nú bjóðum við upp á áskrift að hundafóðri.

Hver kannast ekki við að allt í einu er fóðurpokinn að verða tómur og einn skammtur er eftir.
Nú þarftu ekki lengur að muna eftir að kaupa hundafóður, við hjálpum þér að fylgjast með því.

Sendu okkur póst á k9@k9.is og við hjálpum þér að reikna út fóðurþörfina.

Að meðaltali borðar:
10kg hundur 15 kg á 90-110 dögum.
15kg hundur 15 kg á 75-85 dögum.
20kg hundur 15 kg á 55-65 dögum.
25kg hundur 15 kg á 50-60 dögum.
30kg hundur 15 kg á 45-55 dögum.
35kg hundur 15 kg á 40-50 dögum.

Viðskiptavinir í áskrift fá 5% afslátt af TROLL hundafóðri og fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu eða á næsta pósthús.

Það kostar ekkert að vera í áskrift, engin skuldbinding.
Þú færð póst nokkrum dögum áður en sendingin kemur til þín, hver sending er ný pöntun.