Um okkur

Við höfum verið með hunda síðan 1998 eða 24 ár.
Fyrsti hundurinn var íslenskur fjárhundur en seinna meir höfum við eingöngu verið með veiðihunda.
Við leggjum mikla vinnu í hundana á hverjum degi og vitum hversu mikilvægt gott hundafóður skiptir máli. Bæði hvað varðar líkamlega og andlega heilsu hundanna sem og fyrir þjálfun.
Á álagstíma/þjálfun hlaupa hundarnir okkar um 20km á dag og á veiðum um 50km vegalengd þannig að við leggjum mikið upp úr því að þeir fái góða næringu og orku.
Við notumst við TROLL SPORT og EKSTREM á álagstímum (lengri göngur/útivist) og þegar rólegra er um að vera, erum við með okkar hunda á TROLL ELITE.

Opnunartímar

 

Hægt er að sækja til okkar alla virka daga bæði í:
Akralind 5, 201 Kópavogi
Laxatungu 141, Mosfellsbæ.

Hafið samband í síma 833-4500 einnig með tölvupósti á K9@K9.is

Sendingarmáti

Við bjóðum upp á 3 sendingarmáta:

  • Keyrt heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu, heimkeyrslugjald er 500.- kr.
    Sótt til okkar í Akralind 5 eða Laxatungu 141. 
  • Við sendum út á land með póstinum og greiðir viðskiptavinur póstburðargjaldið.

Vöruskil

Hægt er að skila óopnaðri vöru innan 14 daga frá kaupum.
Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 833-4500 eða með tölvupósti á K9@K9.is